Starfsemin

Lýsisframleiðsla er undirstaða starfsemi Lýsis. Á undanförnum árum hefur fyrirtækið aukið við starfsemi sína með kaupum á dótturfélögunum Akraborg og IceFish.

Hráefni úr íslenskum sjávarútvegi er safnað og úr því framleiddar ýmsar vörur hjá Lýsi og dótturfélögum þess. Af virðingu við umhverfið er allt hráefni fullnýtt með það að markmiði að hámarka verðmæti þess og lágmarka sóun.

Gildi Lýsis eru: Traust – Jákvæðni – Virðing

Lysi factory 2