Styrkumsóknir
Lýsi styrkir fjölmörg málefni á ári hverju en getur eðli málsins samkvæmt ekki orðið við öllum beiðnum um styrki.
Vegna fjölda eru styrkumsóknir aðeins afgreiddar í gegnum netfangið styrkir@lysi.is.
Styrkir eru ekki afgreiddir í gegnum síma eða tölvupóst beint á starfsmenn. Eingöngu eru veittir styrkir til félaga eða samtaka en ekki einstaklinga.
Lýsi áskilur sér allt að 14 daga til að afgreiða umsóknir. Ef svar hefur ekki borist innan þess tíma hefur umsókn verið synjað.
© 2025 — Lýsi hf
Tungumál