Heilsutvenna

Heilsutvenna er hönnuð með það í huga að styðja við daglega vítamín- og steinefnaþörf Íslendinga. Hver skammtur samanstendur af einu fjölvítamínhylki og einu hylki af ómega-3 fiskiolíu.

Fjölvítamínhylkið inniheldur fjölda vítamína og steinefna sem eru nauðsynleg fyrir vöxt og viðhald heilbrigðs líkama.

Fiskiolíuhylkið inniheldur ómega-3 fitusýrurnar EPA og DHA sem stuðla að eðlilegri starfsemi hjartans. DHA er auk þess eitt mikilvægasta byggingarefni í frumum heilans, augnanna og miðtaugakerfisins og stuðlar að viðhaldi eðlilegrar heilastarfsemi og sjónar.

Þar sem líkaminn myndar ekki nægjanlegt magn af EPA og DHA þurfa fitusýrurnar að berast með fæðu. Þær er helst að finna í sjávarfangi og er lýsi því góð leið til að fá þessar lífsnauðsynlegu fitusýrur.

health-duet-square-transparent
Heilsutvenna i brefi
Heilsutvenna og vatnsglas
health-duet-square-transparent
Heilsutvenna_pilluspjald
Heilsutvenna i brefi
Heilsutvenna og vatnsglas
health-duet-square-transparent
Heilsutvenna_pilluspjald

Innihald

1000 mg omega-3 fiskiolía (sem etýlesterar), gelatín (nautgripa), rakaefni (glýseról), þrávarnarefni (blönduð tókóferól). 

Ráðlagður neysluskammtur

1 hylki á dag.

Næringargildi

í 1 hylki

Omega-3 fitusýrur620 mg
Þar af:
- EPA310 mg
- DHA205 mg